Sími: 8471971
Estelle Marie Burgel
Ég er fædd og uppalin í Frakklandi, elst af fimm syskinum. Ég flutti til Íslands 1997 og kynntist manninum mínum sama ár. Í dag búum við á Selfossi, eigum 3 börn, tvö barnabörn, fjórar hænur og einn hund.

Ferilskrá
MENNTUN
2020-2021 Endurmenntun Háskóla Íslands
Sálgæsla- diplómanám á meistarastigi
2005-2009 Háskóla Íslands
B-ed í grunnskólakennarafræði, kjörsvið: myndmennt og upplýsingatækni.
1991-1994 Emerson College, Englandi
Leiklist og heimspeki Rudolphs Steiner, anthroposophy.
1989-1991 Université François Rabelais
Franskar bókmenntir.
1985-1989 Lycée Paul Louis Courier
Stúdentstpróf í heimspeki, ensku, spænsku, frönsku og tónmenntum.
1987-1989 Conservatoire d´art dramatique, musique et danse classique
Nám í leiklist og tónmennt.
STARFSREYNSLA
2015 - 2021 Sunnulækjarskóli
Sérkennari í Sérdeild Suðurlands.
Sumar 2020 Farsóttarhús, Reykjavík
Starfsmaður Rauða Krossins
2015 - 2020 Lögreglustjórinn á Suðurlandi
Túlkun og skjalaþýðingar
2011- 2015 Sunnulækjarskóli
Stundakennari, kenndi frönsku í frjálsu vali í 10.bekk.
2004- 2015 Skammtímavistun Lambhaga 48 og síðar þjónustumiðstöð Álftarima 2
Stuðningsfulltrúi í 75% vaktastarfi á bæði skammtímavistun og í sjálfstæðri búsetu.
2004 Alvörufólk.is
Freelance leikari og leiðbeinandi í leiklist m.a fyrir Vor í Árborg.
2004-2006 Sunnulækjarskóli
Stuðningsfulltrúi í 62% starfi og leiðbeinandi í leiklist (2005-2006)
2002 Svæðisskrifstofa málefni fatlaðra á Suðurlandi
Stuðningsfulltrúi á sambýli fyrir fatlaða að Vallholti 9 frá maí til ágúst.
2001 Svæðisskrifstofa málefni fatlaðra á Suðurlandi
Leiklistarnámskeið fyrir fatlaða á Selfossi á vegum tómstundaklúbbsins Selurinn.
1999- 2001 Svæðisskrifstofa málefni fatlaðra á Suðurlandi
Stuðningsfulltrúi á verndaðri vinnustofu á Selfossi ( VISS)
1997-1998 Sólheimar í Grímsnesi
Skiptinemi og síðar starfsmaður á Sólheimum sem kokkur.
1994-1996 Vann í Frakklandi sem leiklistarkennari, leikari og leiðbeinandi í tjáningu og samskiptum.
1993-1994 Vann í farandleikhúsi í Bretlandi sem leikari.
ÖNNUR KUNNÁTTA
Tölvukunnátta Ágæt almenn kunnátta í bæði ritvinnslu og myndvinnslu
Tungumálakunnátta Tala, les og rita íslensku, frönsku og ensku og les spænsku.
Listir Góð kunnátta í pappamassagerð, kirigami og origami, söng og listfræði.
Námskeið Hef lokið námskeiði í ART og hef farið reglulega á skyndihjálpar námskeið.
Hef lokið námskeið í kynfræðslukennslu fyrir einstaklingar með þroskahömlum
Hef lokið fyrsti TEACCH námskeið
Hef lokið námskeið um listþerapíu hjá BAAT ( British association of art therapists)
FÉLAGSSTÖRF
2020 Sjáfboðaliði í Farsóttarhúsið, Hótel Lind, Reykjavík ( rekið að RKÍ)
2017- Sjálfboðaliði hjá Rauða Krossinum ( viðbragðshópur, móttaka flóttamanna, sálrænn stuðningur)
2017- sumarið Sjálfboðaliði á vegum Skátafélaginu Fossbúar í World Scout Moot Iceland
2017- 2020 Fulltrúi í foreldraráð FSU
2014- 2018 Nefndarmaður hjá Íþrótta og menningarnefnd Árborgar