top of page
Sími: 8471971
Sálgæsla
Hlustun, skilningur, nærvera og hlýja eru oft það eina sem við þurfum til þess að geta haldið áfram eftir áföll, veikindi, eða sorg.
Sálgæsla veitir þér bæði sálræn stuðning þegar þú upplifir erfiði í lífinu og styrk til að byggja upp rútínu á ný.
Sem kennari, sálgætir og sjálfboðaliði Rauða Krosssins hef ég unnið með foreldrum fatlaðra einstaklinga og foreldrum langveikra barna. Ég hef veitt hælisleitendum, flóttamönnum og þolendum slysa og voðaverka sálrænan stuðning.
Þú ert ekki ein/einn/eitt, ef þú upplífir einmanaleika, sorg, missi eða aðra erfiðleika endilega hafðu samband og við getum átt samtal.
Sálgæsla: About
bottom of page